Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbótarstöð
ENSKA
ancillary plant
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Mæla skal fyrir um mörkin fyrir vöktun og skýrslugjöf vegna losunar frá flutningi koltvísýrings um leiðslur í leyfi flutninganetsins til losunar gróðurhúsaloftegunda, þ.m.t. allar viðbótarstöðvar, sem eru rekstrarlega tengdar flutninganetinu, þ.m.t. þjöppunarstöðvar og hitarar.

[en] The boundaries for monitoring and reporting emissions from CO 2 transport by pipeline shall be laid down in the transport networks greenhouse gas emissions permit, including all ancillary plant functionally connected to the transport network, including booster stations and heaters.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012 frá 21. júní 2012 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 601/2012 of 21 June 2012 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0601
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira